Lokaverkefni mitt úr Grafískri hönnun úr Borgarholtsskóla. Verkefnið umvefst teikningar sem ég hafði verið að teikna þar sem ég vildi taka fyrir teikningar sem höfðu áhugaverð form og vildi sýna hvernig ég gæti séð fyrir mér þær væru lifandi í huganum hjá mér.
Ég handteiknaði allar teikningarnar árið 2018, skannaði þær inn og setti þær síðar inn í Illustrator þar sem ég breytti þeim í vector á mismunandi glærur. Þar á eftir tók ég formin og hreyfi þau í After effects. Tónlisint í myndbandinu er eftir Magnús Val Verheul sem var bekkjafélagi minn í Grafík.
Fljótandi skissur