Dreifildi
baskerville
Áfangi: Letur og virðingaröð.
Kennari: Birna Geirfinsdóttir
Nemendur fengu úthlutað letur þar sem nemendur rannsaka letrið myndrænt og skila inn greinargerð því að loknu eiga nemendur að sækja texta af netinu sem nýta átti í dreifildis hönnunar.
Nemendur áttu að reyna finna út sín eigin snið að dreifildi og þaðan frjáls aðferð að myndbandi hvernig dreifildið brýst saman.
Ég fékk letrið Baskerville og vann hreyfimynd í aftereffects með 3D layer Motion graphics.