All in your mind

Mynd sem ég teiknaði sem inntökupróf inn í Listaháskóla Íslands. Verkefnið sem við fengum var titillinn "All in your mind" Eftir Lighthouse productions. Sem átti að vera í einhverskonar teiknimyndastíl.

Bjarmi Bergþórsson