Tjarnarbío–sýningarskrá

Áfangi: Verksmiðja

Kennarar:

Arnar freyr Guðmundsson

Nemendum er úthlutað viðskiptavini sem þeir rannsaka og skoða:

– Skilgreining viðskiptavins.
– Skoða eldra útgefið efni, sögu og _,,sambærileg verkefni.
– Skoða sambærilega kúnna, ,,,,hérlendis og erlendis
Ég fékk úthlutað fyrirtækið Tjarnarbíó leikhús starfsemi.
Í fyrri hluta áfangans áttum við að búa til heildarútlit fyrir Tjarnarbíós.
Ég að rannsakaði hvað ég vildi gera og ákvað að ég vildi að Tjarnarbíó yrði heimastöð Íslenskt uppistands og búa til útlit sem gæti verið fyrir nýja myndmálshefð uppstands á Íslandi.

Bjarmi Bergþórsson

Seinnihluti: Valið hlut

Í seinni hluta verkefnis áttu nemendur að velja sér ákveðið verkefni sem nemendur vildu
vinna áfram með og taka lengra,
útfrá heildarútliti sem nemandi hafði sniðið.

Mín ákvörðun var að hanna sýningarskrá þar sem ég vildi læra meira um notkun hönnunar kerfa þar sem sýningarskrá og dagskrá verður að nýta mismunandi leiðir.

Ég hef alltaf verið mjög hrifin af strúktúr, þar sem hönnuðir reyna mjög mikið að fela þessi texta box sem hafa útlínu á þeim.

Þetta er það sem ég vildi reyna nýta mér og nota boxin til að vera partur af hönnun verkefnisins og brjóta textan þannig að boxin eigi að stýra hvernig leyfilegt er að komast upp með texta til að brjóta upp formið.