Sagnahefð er vefsíða sem miðlar íslenskum þjóðsögum, mikilvægum menningararfi Íslendinga, úr formi bókbands yfir í stafrænan miðil. Með stafrænni tækni er unnið með samspil hreyfimynda, texta og hljóðs sem magnar upplifun notandans. Í verkinu eru teknar
fyrir valdar þjóðsögur, tengdar Rangárþingi og Bláskógabyggð,
í nágrenni við uppeldisslóðir hönnuðar. Sögurnar hafa ekki verið myndskreyttar áður en með því að blása lífi í þær með þessum hætti munu sögunar vonandi lifa áfram í hugum nýrra Íslendinga.

Sagnahefð–Útskriftar Verkefni

Bjarmi Bergþórsson

Myndband af innsetningu á sýningu kemur hér